Um 1.100 félagar eru í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar. Árgjaldið er kr. 4.000,-. Margar gróðrarstöðvar og garðyrkjumiðstöðvar bjóða félagsmönnum afslátt gegn framvísun félagsskírteinis. Félagar fá t.d. 15% afslátt í Þöll ehf.
Hægt er að gerast félagi með því að fylla inn umsókn undir flipanum „um félagið“ hér efst á forsíðunni og svo „gerast félagi“.
Nú er félagsskírteinið rafrænt. Þú færð slóð senda í tölvupósti til að virkja rafrænt félagsskírteini.