Vetrarfuglatalning 2018
Eins og mörg undanfarin ár fór vetrarfuglatalning fram nú í janúar. Hannes Þór Hafsteinsson garðyrkjusérfræðingur og Steinar Björgvinsson framkvæmdastjór félagsins töldu svæðið austan Reykjanesbrautar í Hafnarfirði og þar með Höfðaskóg, Gráhelluhraun, Sléttuhlíð, Klifsholt, Vatnshlíð, Ástjörn og Setbergshverfið. Þar sem svæðið liggur ekki að sjá vantar margar algengar fuglategundir á listann sem eru algengur hér…