Aðalfundarboð
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2024 Kæri félagi í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi kl. 20.00 í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 20.00. Gengið inn frá Strandgötu. Kl. 20.00 – 20.50 Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffihlé Kl. 21.10 – 21.45 Daði Már Kristófersson auðlindahagfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands flytur erindi sem hann…