Grisjað og snyrt í Gráhelluhrauni
Síðastliðnar vikur hafa starfsmenn félagsins unnið að grisjun og snyrtingu skógarins í Gráhelluhrauni en félagið fékk styrk úr Landgræðslusjóði til verksins. Skógurinn spannar nokkra tugi hektara. 27. maí 2017 eru 70 ár frá því fyrstu trjáplönturnar voru gróðursettar í hraunið í nafni félagsins. Skógurinn í Gráhelluhrauni er um margt sérstakur. Þar leynast sprungur, hellar…