Starfsmenn félagsins eru að ryðja snjó af helstu gönguleiðum í upplandinu það er að segja kringum Hvaleyrarvatn, Kaldárselsstíginn og göngustíginn í gegnum Gráhelluhraunsskóg. Á myndinni sést Jökull Gunnarsson skafa snjó af Kaldárselsstígnum í dag.
Flokkur: Fréttir 2020