Minnum á aðalfund félagsins fimmtudaginn næstkomandi 26. mars kl. 20.00 í Hafnarborg. Sjá auglýsingu hér að neðan. Eftir kaffihlé verða sýndar myndir úr starfi félagsins í gegnum tíðina. Myndin er tekin af gróðrarstöð félagsins (nú Þöll) árið 1984 af Pétri Sigurðssyni.