Vorganga – laugardaginn 25. apríl kl. 11.00: Gengið verður um skóginn í Gráhelluhrauni. Mæting á bílastæðinu við Gráhelluhraunsskóg á móts við hesthúsin í Hlíðarþúfum. Ganga þessi er hluti af dagskrá bæjarhátíðarinnar „Bjartra daga“ sem standa dagana 23. – 25. apríl.
Flokkar: Dagskrá 2015, Fréttir 2015