Jólatrjáasala félagsins verður opin virka daga frá kl. 10.00 – 18.00 vikuna 15. – 19. des. Helgina 20. -21. des. verður opið frá kl. 10.00 – 18.00 laugar- og sunnudag. Höfum á boðstólum íslensk furu- og grenijólatré ásamt leiðisgreinum, hurðarkrönsum, jólavöndum, kertaskreytingum, eldivið og fleiru. Minnum einnig á gjafabréfin í Þöll. Síminn er 555-6455 eða 894-1268. Fyrirspurnir má einnig senda á netfangið: skoghf@simnet.is