Munið – aðalfundinn 3. apríl
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. apríl kl. 20.00 í Apótekinu, Hafnarborg. Gengið er inn frá Strandgötu. Að loknum aðalfundarstörfum og kaffihléi mun Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur flytja erindi sem hann nefnir „Rauða genið og kynbætur birkis“. Þorsteinn hefur í áratugi unnið að plöntukynbótum í þágu landbúnaðar, skógræktar og garðyrkju. Hann hefur eftir farsæla starfsævi unnið…