Hvaleyrarvatnsvegur lokaður á nýársnótt
Hvaleyrarvatnsvegur verður lokaður frá kl. 19.00 galmársdag, 31. desember 2019, til kl. 08.00 nýársdag, 1 janúar 2020. Þetta er gert til að vernda svæðið fyrir flugelda-skotríð með tilhreyrandi sóðaskap og skemmdum á t.d. ruslaílátum við Hvaleyrarvatn. Skemmdarverk verða tafarlaust tilkynnt til lögreglu. Ennfremur eru gestir sem fara um svæðið beðnir að hafa samband við lögreglu…