Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins er opin sunnudaginn 22. desember frá kl. 10.00 til 17.00. Ath. þetta er seinasti opnunardagur fyrir jól!
Vorum að fá fersk furu-jólatré í hús. Tröpputré, grenitré með rót, leiðisgreinar, jólavendir, hurðarkransar og fleira.
Allir fá heitt súkkulaði og piparkökur í kaupbæti.
Síminn er: 555-6455 eða 894-1268. Netfangið er: skoghf@simnet.is
Gleðilega hátíð kæru félagar, viðskiptavinir, stuðningsaðilar og aðrir velunnarar.