Opið mánudaginn 30. júlí til kl. 17.00
Þöll er opin mánudaginn 30. júlí 2018 frá kl. 09.00 – 17.00. Allir félagar í skógaræktarfélögum og félagar í Garðyrkjufélagi Íslands fá 20% afslátt af öllum plöntum. Nægur raki og gott að planta! Milkið úrval af rósum, kvistum, sígrænu, berjarunnum, þekjandi runnum, toppum, sýrenum og fleiru. Erum við Kaldárselsveginn í Hafnarfirði. Síminn er: 555-6455 eða…