Í vikunni sem leið starfaði hópur ungmenna í tvo daga hjá félaginu. Um var að ræða sjálfboðaliða á vegum Seeds – sjálfboðaliðasamtakanna, sjá: https://www.seeds.is/. Unnu þau m.a. við gróðursetningu í Hamranesi, stígagerð og fleira. Við þökkum þessu duglegu sjálfboðaliðum kærlega fyrir þeirra framlag. Á myndinni sést hópurinn á tröppunum við Þöll.