Útikennslustofan í Höfðaskógi
Laugardaginn 3. maí 2008 var formlega tekin í notkun útikennslustofa í fallegum lundi við Húshöfða, á athafnasvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Hjónin Hörður Zóphaníasson og Ásthildur Ólafsdóttir gáfu Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar peningagjöf á 60 ára afmæli félagsins árið 2006. Gjöfinni fylgdi sú ósk þeirra hjóna að hún yrði notuð til að fræða ungt fólk um gildi skógræktar og…