Ræða framkvæmdastjóra 2014
Ræða framkvæmdastjóra SH árið 2013 Fundarstjóri, kæru félagar. Í dag er alþjóðlegur dagur skóga. Til hamingju með það. Það fer einstaklega vel á því að halda aðalfund félagsins í dag. Veturinn var ekki eins mildur og margir undanfarnir vetur og talsverður snjór var í byrjun árs. Eftir nokkuð hlýjan apríl fór að kólna í maí…