Innheimta árgjalds 2024 farin af stað
Kæru félagar. Innheimta á árgjaldi 2024 er farin af stað. Með því að vera félagi styrkir þú uppbyggingu og viðhald á útivistarskógunum í upplandi Hafnarfjarðar. Félagið sér um gróðursetningu, grisjun, stígagerð, hreinsun, snjóruðning á stígum og fleira í skóglendum félagsins. Félagið sér m.a. um að losa ruslatunnur og hreinsa almenningssalerni við Skátalund. Þannig að þjónustuhlutverk…