Skemma á 75 ára afmæli
Unnið er að byggingu vélaskemmu og verkstæðis við bækistöðvar félagsins í Höfðaskógi þessa dagana. Skemman er yfir 100 fermetrar að stærð. Mun hún bæta alla aðstöðu til að geyma tæki, sinna viðhaldi, smíðum og þess háttar. Gunnar Þórólfsson og Erlendur Gunnar Gunnarsson húsasmíðameistarar stjórna verkinu. Reiknað er með að lokið verði við byggingu skemmunnar fyrir…