Skógarreitir með sögu
Tileinkaðir brautryðjendum og velunnurum skógræktar Í hraða nútímans gleymist stundum að staldra við, líta um öxl og setja sig í spor þeirra brautryðjenda sem tóku sér stöðu á fyrri hluta tuttugustu aldar og ákváðu að leggja ómældar frístundir í að græða upp landið og klæða það trjágróðri á ný. Landið var víða illa farið í…