Hin árlega ljósaganga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður þriðjudagskvöldið 29. október kl. 19.30. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg, Hafnarfirði. Takið með ykkur ljósfæri þar sem farið verður að skyggja. Allir velkomnir.
Flokkur: Fréttir 2024