Fundargerð stjórnar 19. september 2023
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 19. september 2023, kl 17.30. Mætt: Sigurður Einarsson, Gyða Hauksdóttir, Magnús Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson, Árni Þórólfsson, ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1. Stöðuyfirlit frá framkvæmdarstjóra Síðastliðinn laugardag var sjálfboðaliða gróðursetning, 20 manns mættu í afleitu veðri. Í síðustu viku mættu starfsmenn Íslandsbanka, auk…