Endurnýjun félagsskírteina
Nú eru félagsskírteini skógræktarfélaganna orðin rafræn og flestir komnir með skírteinið sitt í veskið (wallet) í símanum sínum. Skírteinið hefur gildistíma (út janúar ár hvert) og er endurnýjað árlega. Félagar eiga ekki að þurfa að gera neitt sérstaklega, nema Iphone notendur þurfa að uppfæra handvirkt. Leiðbeiningar varðandi virkjun og endurnýjun félagsskírteina má nálgast hér: https://www.skog.is/rafraen-felagsskirteini/…