Gróðursett í Dórulund
Fimmtudaginn 16. ágúst síðastliðinn hittust afkomendur Halldóru Halldórsdóttur og Þórólfs Þorgrímssonar í Höfðaskógi og gróðursettu 90 trjáplöntur í Dórulund í Höfðaskógi en Halldóra varð níræð fyrr á árinu og Þórólfur verður níræður í desember. Rúmlega 50 manns mættu þennan sólríka dag. Eftir gróðursetningu í Dórulund var boðið upp á grillað lambalæri og meðlæti. Halldóra…