Stjórn Landgræðslusjóðs í heimsókn
Stjórn Landgræðslusjóðs heimsótti félagið þann 17. janúar 2018. Megintilgangur heimsóknarinnar var að skoða skógræktina í Vatnshlíðalundi en Skógræktarfélag Hfj hefur gróðursett þar árlega frá árinu 2011 með styrk úr Minningarsjóði Hjálmars R. Bárðarsonar og Else E. Bárðarson en sjóðurinn er í vörslu Landgræðslusjóðs. Búið er að gróðursetja yfir 11.000 trjáplöntur í pottum (2-4 ára)…