Margar hendur vinna létt verk
Í sumar eins og svo mörg undanfarin sumur hefur um tuttugu manna vinnuhópur á vegum Landsvirkjunar starfað hjá félaginu undir kjörorðunum "Margar hendur vinna létt verk". Hafa þau m.a. lagt og viðhaldið göngustígum í skóginum og við Hvaleyrarvatn, gróðursett og hreinsað svæðið. Þetta framlag skiptir sköpum fyrir alla starfsemi félagsins og gerir því kleift að…