Útikennslustofa í Gráhelluhrauni
Nýlega var lokið við að reisa útikennslustofu nyrst í skóginum í Gráhelluhrauni rétt við Lækjarbotna í gömlum grenilundi. Pokasjóður styrkti gerð útikennslustofunnar. Einar Óskarsson skógarvörður í Haukadal var félaginu innan handar við gerð útikennslustofunnar. Önnur útikennslustofa er í Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn sem gerð var fyrir styrk frá hjónunum Herði Zóphaníassyni og Ásthildi Ólafsdóttur. Á myndinni tilla…