Líf í lundi 2022
Fjölskyldudagurinn „Líf í lundi“ sem haldinn er árlega síðasta laugardag í júní hjá skógræktarfélögum hringinn í kringum landið fer fram laugardaginn 25. júní. Dagskráin hjá okkur í Hafnarfirði er að teiknast upp. Eins og er lýtur hún svona út: Kl. 14.00 – 17.00 Við Þöll, Kaldárselsvegi • Hoppukastali. • Grill. • „Pop up“ kaffihús. Pallett…