Frá aðalfundinum í gær
Um þrjátíu manns mættu á aðalfund félagsins í gærkvöldi. Gyða Hauksdóttir og Hallgrímur Jónasson voru endurkjörin í stjórn félagsins. Þorkell Þorkelsson yngri var kjörin skoðunarmaður reikninga í stað Ásdísar Konráðsdóttur (Blóma Dísu) sem lést nýverið. Eftir kaffihlé flutti Þráinn Hauksson landslagsarkitekt fróðlegt erindi um útivist og skipulagsmál í upplandi Hfj. Ásdís Konráðsdóttir var félagi í…