Opnunartími Þallar í sept. 2020
Gróðrarstöðin Þöll er opin frá kl. 09.00 til 17.00 alla virka daga í september 2020. Ef opið er um helgar er það sérstaklega auglýst. Haustið er góður tími til gróðursetningar. Tré og runnar hafa þá hætt vexti ofanjarðar en rótarvöxtur heldur áfram. Alla jafna er miklu úrkomusamara á haustin samanborið við vorin alla vega hér…