Líf í lundi – 20. júní 2020
Fjölskyldudagurinn „Líf í lundi“ verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 20. júní milli kl. 14.00 – 17.00 við Þöll. Dagská: Líf í lundi – laugardaginn 20. júní 2020 • Íshestar, Sörlaskeiði 26: Kl. 14.30 – 16.00: Yngsta kynslóðin fær að fara á hestbak. • Þöll, Kaldárselsvegi: 1. Kl. 14.15: Ratleikur kynntur. 2. Kl. 14.30: Skógarganga. Leiðsögumaður Árni…