Gróðrarstöðin Þöll er opin virka daga í júní frá k. 09.00 – 18.00 og um helgar frá kl. 10.00 – 17.00. Allir viðskiptavinir sem eru félagar í skógræktarfélögum og Garðyrkjufélagi Íslands fá 15% afslátt af öllum plöntum.
Gljámispill. blátoppur, kúrileyjakirsi/rósakirsi, geislasópur eru uppseld.
Við erum við Kaldárselsveginn skammt frá Íshestum og Hvaleyrarvatni.
Sendið fyrirspurnir á netfangið: skoghf@simnet.is