Félagið eignast kurlara
Félagið var að eignast sinn fyrsta kurlara. Hann kom í góðar þarfir í dag í Selhöfðanum þar sem undanfarið hefur verið unnið að grisjun á tæplega 40 ára gömlum furuskógi. Á myndinni sjást Kaj S. Hansen og Árni Þórólfsson mata kurlarann.