Aðalfundur félagsins fór fram síðastliðinn fimmtudag
Aðalfundur félagsins fór fram fimmtudaginn 30. mars 2017 kl. 20.00 í Hafnarborg. Um 65 manns mættu. Árni Þórólfsson, Ingvar Viktorsson og Sigurður Einarsson áttu að ganga úr stjórn. Þeir gáfu allir kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn félagsins og voru allir endurkjörnir. Þorkell Þorkelsson og Ásdís Konráðsdóttir voru endurkjörin sem skoðunarmenn reikninga.…