Jólatrjáasalan hefst 3. desember 2016
Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins hefst formlega laugardaginn 3. desember. Það verður opið laugar- og sunnudaga í desember til jóla frá kl. 10.00 – 18.00. Boðið verður upp á íslensk furu- og grenijólatré, greinar, eldivið og skreytingar úr efniviði skógarsins. Viðskiptavinir fá heitt súkkulaði í kaupbæti. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: skoghf@simnet.is.