Félagið og Þöll með pósthólf
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og Gróðrarstöðin Þöll ehf. hafa nú fengið pósthólf. Póstfangið er nú: Skógræktarfélag Hafnarfjarðar eða Gróðrarstöðin Þöll Pósthólf 248 222 Hafnarfirði
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og Gróðrarstöðin Þöll ehf. hafa nú fengið pósthólf. Póstfangið er nú: Skógræktarfélag Hafnarfjarðar eða Gróðrarstöðin Þöll Pósthólf 248 222 Hafnarfirði
Nýlega var hafist handa við að grisja og snyrta skóginn nyrst í Undirhlíðum. Svæði þetta var girt af árið 1961 og gróðursetning trjáplantna hófst skömmu síðar. Mest ber á sitkagreni/sitkabastarði og stafafuru í skóginum í Undirhlíðum. Villt birkikjarr er áberandi víða. Einnig er í Undirhlíðaskógi bergfura, blágreni, fjallaþinur, lerki, selja, reyniviður og fleiri tegundir…
Samningar um svokallaðar landnemaspildur sem byrjað var að úthluta á ári trésins 1980 renna út í mars á þessu ári. Gildum félögum í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar, stofnunum, félögum og fyrirtækjum sem sinnt hafa uppgræðslu og hirðingu í sínum spildum verður boðið endunýjun á viðkomandi landnema-samningi til ársins 2030. Þessa dagana er verið að vinna í því…