Þöll opnar í maí
Gróðrarstöðin Þöll opnar aftur formlega laugardaginn 17. maí. Þó er hægt að hafa samband eða koma við og fá plöntur fyrir þann tíma. Þó að vel viðri núna mun kólna eftir næstu helgi (12.-13. apríl). Síminn í Þöll er: 555-6455 eða 894-1268. Nú er rétti tíminn að klippa og snyrta limgerði/hekk, berja- og skrautrunna. Einnig…