Gleðilega hátíð
Óskum félögum okkar og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Stjórn og starfsfólk Skógræktarfélags Hafnarfjarðar
Óskum félögum okkar og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Stjórn og starfsfólk Skógræktarfélags Hafnarfjarðar
Jólatrjáasala félagsins er nú opin alla daga milli kl. 10.00 – 18.00. Sami opnunartími verður nú um helgina, laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. des. Félagið býður upp á íslenska úrvals stafafuru, rauðgreni og blágreni. Einnig eru á boðstólum leiðisskreytingar, hurðarkransar, borðskreytingar, arinviður, tröppuskraut, greinar, könglar og fleira. Gestum er boðið upp á heitt súkkulaði…
· Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins verður í Selinu við Kaldárselsveg í desember eins og endranær.