Jólatré og skreytingar
Það styttist í að jólahátíðin gangi í garð, en dagana 15. og 16. desember er vika til jóla, sem þýðir að það er eins gott að drífa í að kaupa jólatré og skreytingar. Þá um helgina verður úrvalið verulega mikið og full ástæða til að líta í heimsókn í jólaskóginn við Kaldárselsveg, líta á…