Mikið til af fallegum jólatrjám og skreytingum
Þessa dagana er mikið úrval af jólatrjám í mörgum stærðum í boði hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar og úr nógu að velja. Það færist í vöxt að fólk kaupi jólatré sem ræktuð eru hér á landi, enda er það hagkvæmt fyrir alla auk þess sem hvert tré sem keypt er af skógræktarfélögunum leiðir til þess að hægt er að planta út…