Innheimta árgjalds 2025
Búið er að stofna kröfur í heimabanka vegna árgjalds 2025. Árgjaldið er kr. 5.000,-. Árgjald var síðast innheimt haustið 2024. Með því að styðja félagið hjálpar þú til við að byggja upp skóga félagsins og útivistarsvæði í upplandi Hafnarfjarðar. Umsjónarsvæði félagsins eru m.a. Höfðaskógar við Hvaleyrarvatn, Gráhelluhraunsskógur, Seldalur og Undirhlíðar. Félagið sér um alla hreinsun,…

