Fundargerð stjórnar 9. apríl 2024
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 9. apríl 2024, kl 17.30. Mætt: Sigurður Einarsson, Árni Þórólfsson, Magnús Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1. Stöðuyfirlit frá framkvæmdarstjóra, starfið í vor Starfsmenn hafa unnið að grisjun í skógarsvæðum félagsins frá áramótum, sinnt umhirðu í upplandinu, rutt snjó af…