Fundargerð stjórnar 31. janúar 2024
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 31. janúar 2024, kl 17.30. Mætt: Sigurður Einarsson, Gyða Hauksdóttir, Árni Þórólfsson, Magnús Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1 Stöðuyfirlit frá framkvæmdarstjóra Formaður stjórnar þakkaði starfsmönnum og stjórn fyrir gott starf á síðasta ári. Sala jólatrjáa gekk vel, seldur var…