Fundargerð stjórnar 20. nóvember 2023
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 20. nóvember 2023, kl 17.30. Mætt: Sigurður Einarsson, Gyða Hauksdóttir, Magnús Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1. Stöðuyfirlit frá framkvæmdastjóra – starfið í vetur. Steinar gerði grein fyrir stöðunni, segir allt ganga samkvæmt áætlun, en nokkuð um veikindi hjá starfsmönnum.…