Fundargerð stjórnar 2. maí 2023
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 2. maí 2023, kl 17.30. Mætt: Sigurður Einarsson, Jónatan Garðarsson, Gyða Hauksdóttir, Magnús Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson, Árni Þórólfsson og Steinar Björgvinsson, framkvæmdarstjóri. Ingvar Viktorsson boðaði forföll. 1. Stjórn skiptir með sér verkum eftir aðalfund Á aðalfundi félagsins voru kjörin í stjórn Sigurður Einarsson, Jónatan Garðarsson, Ingvar Viktorsson,…