Fuglaskoðun
Fuglaskoðun – laugardaginn 30. maí kl. 10.00 Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Fuglaskoðunin tekur um tvær stundir.
Fuglaskoðun – laugardaginn 30. maí kl. 10.00 Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Fuglaskoðunin tekur um tvær stundir.
Laugardaginn kemur 30. maí verður hin árlega fuglaskoðun félagsins í Höfðaskógi. Lagt af stað frá gróðrarstöðinni Þöll við Kaldárselsveg. Gangan tekur um tvær klukkustundir. Takið með ykkur sjónauka. Kaffisopi að göngu lokinni.
Þöll gróðrarstöð er opin virka daga frá kl. 09.00 – 18.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00 – 17.00 og sunnudaga frá kl. 11.00 – 17.00. Skógarplöntur, stærri tré í hnaus, berjarunnar, rósir, kvistir, þekjandi runnar, sígrænt o.fl. 15% afsláttur af öllum plöntum til félaga í skógræktarfélögum og til félaga í Garðyrkjufélagi Íslands. Síminn er 555-6455,…
Þriðjudagskvöldið 5. maí braust út eldur í gróðri norðvestan í Selhöfða við Hvaleyrarvatn. Um 1000 fermetra svæði varð eldinum að bráð. Tugir ungra furuplantna af ýmsum tegundum eyðilögðust. Nú er gróður mjög þurr og því þarf lítið til að gróðurleldar brjótist út. Biðjum við því fólk að sýna sérstaka gát á ferð sinni um gróin…
Gróðrarstöðin Þöll opnar aftur laugardaginn 16. maí. Opið um helgar út júní frá kl. 10.00 – 17.00 og virka daga frá kl. 09.00 – 18.00. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Einnig má senda fyrirspurnir á skoghf@simnet.is.