Fundargerð stjórnar 1. júlí 2025
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar Haldinn í Selinu þann 1. júlí 2025, kl 17.30 Mætt: Sigurður Einarsson, Árni Þórólfsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson, Gyða Hauksdóttir og Magnús Gunnarssson ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra 1. Stöðuyfilit frá framkvæmdarstjóra Laugardaginn 21. júní var Líf í lundi á vegum félagsins, færra fólk var en áður en viðburðurinn…