Fundargerð stjórnar 20.maí 2025
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar Haldinn í Selinu þann 20. maí 2025, kl 17.30 Mætt: Sigurður Einarsson (formaður), Árni Þórólfsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Jónatan Garðarsson, Gyða Hauksdóttir, ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1. Stöðuyfirlit frá framkvæmdarstjóra Það er mikil breyting fyrir félagið að hafa ekki aðgang að ungmennahópi sem Landsvirkjun hefur undanfarin ár lagt til í starf…