Aðalfundur 3. apríl 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2025 Haldinn í Apótekinu, Hafnarborg, 3. apríl k. 20.00 Boðað var til fundarins með með auglýsingu á Facebook, félagsmenn fengu sent fundarboð í tölvupósti og fundurinn var auglýstur á Rúv. Áætlaður fjöldi fundargesta um 35. 1. Setning fundar Formaður félagsins Sigurður Einarsson setti fundinn og óskaði eftir að Gunnar Svavarsson taki…