Aðalfundur 11. apríl 2024
Haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl 20.00 í Apótekinu, Hafnarborg Áætlaður fjöldi fundarmanna á bilinu 35 til 40. Formaður félagsins Sigurður Einarsson setti fundinn og óskaði eftir að Gunnar Svavarsson taki að sér fundarstjórn og að Hallgrímur Jónasson ritaði fundargerð. Var það samþykkt. Gengið var til dagskrár. Skýrsla um störf félagsins undanfarið ár (hér að neðan…