Skokkhópur Hauka styrkir félagið
Skokkhópur Hauka kom við hjá okkur seinni partinn í gær og afhenti félaginu formlega styrk sem þakklætisvott til félagsins fyrir alla stígana sem félagið hefur lagt í upplandinu. Utanvegahlaup Hauka fer alltaf fram um hvítasunnuna á stígum félagsins og er eitt allra vinsælasta utanvegahlaup landsins. Skokkhópur Hauka æfir einnig reglulega á stígum í skóglendum félagsins.…