Nýr framkvæmdastjóri
Hólmfríður Finnbogadóttir sem starfað hefur hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar í 33 ár, þar af sem framkvæmdastjóri í 15 ár, lét formlega af störfum á aðalfundi félagsins sem haldinn var 21. mars 2013 á alþjóðadegi skóga. Hólmfríður hefur haldið um stjórnartaumana lengur í 24 ár því hún varð formaður félagsins árið 1989. Hún var fyrsta konan sem…